1.dagur

næstum ár síðan síðasta færsla, en núna er breytt.

ég ætla að nota þetta núna til að koma smá skikk á matin hjá fjölskykdunni, þó sérstalega mér, og núna verður þetta matardagbók og ykkur er velkomið að kommenta og koma með góð ráð og þessháttar.

 

morgunmatur: 5:30 (já ég vinn í bakaríi) þá tek ég: spurolína ca 5 stk, CLA fitusýrur, króm, grænt te töflur og stundum omega 3

ca 8:30 kaffi í vinnunni 1/2 rúnstykki með skinku, ost og grænmeti

ca 10-10:30 annað kaffi sama og kl 8 

hádegi ekkert

seinna kaffi cheríos með lett mjólk

kv.matur hakk með mexicó þema (kál, tómatar,gúrka, salsasósa, sýrður rjómi)

dagurinn er reyndar OK nema vantar ha´degið. enhverar hugmyndir?? 

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband