30.6.2008 | 21:46
Odense
ég komst að því að ég er ekki "nutty" fan í þessari ferð. blandaðist í hóp sem var í meira evrópskur. allt frá suður Ítalíu til Noregs og Íslands. hluti hópsins vissi hvar í Köben bandið var og auðvita var kíkt í glas þar oft og mörgusinnum. Hittum reyndar aldrei á strákana en aðriri úr hópnum gerðu það. og SMS skilaboðin flugu á þeim stundum. sátum t.d. 5 á veitingastað við Nyhavn og vorum að panta þegar skilaboð boðuðu að john og Derik (sá sem sér um bassana hjá JT á tónleikum) væru á leið út, og hvað hlaldiði - tvær úr hópnum stukku upp og út. Komu svo til baka skjálfandi og brosandi - höfðu hitt John einhverstaðar úti við og sagt HÆ, takk fyrir músikina. en ég skil þær - lá við að ég færi á eftir þeim. en auðvita voru tónleikarnir aðalatriðið.
hérna er the Valley sem er opnunarlagið að renna ígegn hjá þeim í Odense. og nokkrar myndir af tónleikunum.
hress á afmælinu
stóralinsan frá BECO kom sér vel hérna, ekki möguleiki að ná svona skoti á litlu vélarnar
WILD BOYS eða RIO
save a prayer
uppáhaldið frá tónleikunum, þetta er tekið í viðlaginu við Come undone. magnað lag á tónleikum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.