31.7.2008 | 22:00
nokkrar að norðan frá N1 mótinu
við kristján fórum norður saman á mótið. gekk bara ágætlega hjá honum. reyndar tæklaður niður og meiddist á hné en við vorum með 2 sjúkraþjálfara í foreldraliðinu og gekk vel að koma þeim í gang aftur. Guðbjörg vildi ekki koma með svo að hún skottaðist með Kristínu sem aðst fimleika þjálfari og svo hjá ömmu Bubbu og á endan fór hún til tengdó í kópavoginum. það endaði ekki vel, Rútur var að sippa með Guðbjörgu þegar hann datt og hásina. 3-4 mán á hækjum.
komst að því að heimurinn er lítill á 'islandi. strákurinn lengst til vinstri er Esjar, pabbi hans býr á Selfossi og Esjar var þar í sumar. Kom með Selfoss á N1 og keppti fyrir okkur. skilaði sínu algerlega. en á milli kristján og Esjars er Jónas. hann og kristján eru vinir. þeir eru báðir sykursjúkir og þekkjast vel í gegnum starfið þar. hafa farið í sumarbúðirnar saman og fleira. en litli heimurinn: Esjar og Jónas; bestu vinir.
kristján in action
og svo með hana Önnu Bríet systir hans Einars Jakobs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.