12.11.2008 | 18:58
mæli með þessari aðferð í undirbúning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 15:49
"hálfviti þessi í búðinni!!!"
þett er orðrétt eftir 9 ára dóttir minni.
en annars finnst mér þetta fyndið að láta sér detta það í hug að prófa að nota hann og svo að afgreiðslufólkið hafi ekki fattað brandaran
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2008 | 17:46
tóti frændi !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
hann stendur sig vel núna, frábær leikur á miðvikudaginn og jafnar í dag. er líka buinn að spila frábærlega fyrir Lubbeck i haust. þeir eru efstir í deildinni þar og hann held ég markahæstur
en ég segji bara til hamingju Island!!!!!!!!!!!!!!! frábær Leikur !!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ísland sótti stig til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 20:05
ERTTU EKI AÐ DJÓKA
Prins Polo á þrotum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2008 | 18:30
Simon Le Bon 50 ára
jepp hann er orðin fimmtugur en ég verð að segja fyrir mig : ALLTAF JAFN FLOTTUR!!!!!!!!!
herna er hann í Odense í sumar.
og að lokum ég og afmæliðbarnið
HAPPY BIRTHDAY DARLING!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.10.2008 | 17:32
jarðskjálftatjón
það er enn að koma í ljós tjón síðan í maí, núna síðast er geislahitinn að brjóta sig lausan í borðstofunni, komu hérna tveir vaskir verkfræðingar á föstudaginn að skoða og vilja fá "þrýstingsmælingu". Hringt í Helga Píp. veit ekki hvernær það verður gert enég vona fjótt. við vorum buinn að fá þessa VF í ágúst, þá fór allt að leka í eldhúsveggnum hjá Möggu niðri, reyndist vera affallið úr vaksinum hjá okkur herna á efri hæðinni. þá fóru þeir yfir allt og gerðu skýrslu og við vorum að fá þær bætur greiddar út daginn sem ég tók eftir sprungunum í loftinu. átti meira að segja að pússa upp parkettið daginn eftir; en það fór allt í pásu. verðum að koma lagna veseni í lag fyrst. en það er soldið skrítið ástand hérna núna, allt í grindum í þvottahúsinu og inní herbergi. myndir í hrúgu, var að undirbúa pússun og málun. ætlaði að nota tækifærið og fara svona "hreingerningumferð" yfir stofuna og gangin. þannig að núna er eiginlega "minimalismi" í gangi í stofunni.
en annars er allt gott Tóti frændi komin í landsliðið aftur og leikur á miðvikudag; við Kristján erum að spá að kíkja á hann. krakkarnir eru á fullu í sportinu. Kristján í handbolta og fótboltanum og Guðbjörg í fimleikum og handbolta. mjög spennt fyir handboltanum bæði 1 mót búið hjá Kristjáni og nokkur framundan hjá báðum. ég er að koma mér af stað með ljósmyndunina og setja upp ljósin mín heima í stofu og hanna eitthvað fyrir bakgrunn. það fara nokkrir að fá símtal með beiðnum umm börn að láni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 18:40
var að fá mér Flickr-síðu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2008 | 16:45
myndirnar
Þjóðin eignast fleiri verk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2008 | 16:33
spor og pælingar
sit heima í dag með 6 spor í puttanum, fór á haugana með drasl frá mömmu í gær. viðlagatrygging kom loksins í vikunni að skoða húsið á austurveginum og þá mátti loksins henda hinu og þessu. og eitt að þessu skall til baka beint í puttan á mér og tók ofan af honum, það var eins og ég hefði farið með fiski hníf á hann, flakað hann eins og ýsuflak. Mamma í rusli og ég bara í sófanum. en svona er bara lífið, puttinn grær og ég hef ekki áhyggiur að þessu.
annars reynir maður bara að horfa sem minnst á fréttir eða hlusta þessa dagana, krakkarnir spá svo mikið í allt sem þau heyra. spyrja um peningana sína í bankanum, sérstaklega eftir að þau heyrði að landsbankinn væri farin. þau eiga uþb 500.000 samtals þar og eru ekki að trúa því að peningarnir séu öruggir þegar allir eru að tala um að peningarnir þeirra "séu farnir". maður er eiginlega hálf fengin að hafa ekki átt mikið í bankanum. það var þá ekki mikið sem fór. skulda svo bara lítið í húsinu og ekkert í útlöndum. en það er á hreinu að hlutirnir verða töff á næstunnni. það er enginn að kaupa álglugga núna úr efni sem er keypt frá evru landi. maður verður bara að skipta í hakk og spagetti og brauð með. brauð í öll mál núna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2008 | 18:05
ég er flutt
það virðist allavegan vera samkvæmt vísindamönnum landsins. ekki langt en þó 17 cm sem er allveg helling þegar maður er að tala um steypuklump á tveim hæðum og tæpir 150 fermetrar hvor.
vona að vinirnir rati!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Selfoss færðist í skjálftanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)