Olís mótið

ég held að ég hafi ekki á ævinni tekið eins mikið af myndum og á þessum 3 dögum. ég var ljósmyndari mótsins og sá þá alveg um myndatökur. þegar ég var orðin ánægð á sunnudaginn var ég komin í 2000 myndir. en það fara uþb 900 inná mótssíðuna. og þó nokkrar hel.... flottar. smelli inn á eftir sýnishornum. annars er ég bunn að taka mikið af fótbolta myndum í sumar. var með  vélina á N1 líka. þetta er mjög gaman, strákarnir eru svo ánægðir þegar þeir fá að skoða þær. ég og tvier pabbar sameinuð myndirnar okkar og settum á disk sem guttarnir fengu að gjöf.  myndirnar eru inná olismot.is (vona að hún se´farin að virka rétt)

handboltahátíð

ég for með krakkana í höllina að hitta silfurrefina okkar ásamt öllum hinum. þeir eiga sko þakkir skildar drengirnir; drullu þreyttir eftir erfitt ferðalag frá Kina og allt húllum hæið dagin áður. sátu þarna í rúma tvo tíma að skirfa og brosa á myndum. mín tvö komu heim með 3 plakött full arituð og nokkur auka í bunka. ég var að sjálfsögðu með vélina með mér. ég tók eftir því þarna að allir, sérstaklega krakkarnir voru þolinmóð stóðu í röð og biðu eftir sínu tækifæri. ég fylgdi stelpunni eftir, beið með henni, enginn að riðjast. svo erum við næstar fyrir fram Fúsa, kemur ekki eldri kona í pels og fínu pils, smellir sínu plakatti á borðið hjá honum - eiginlega yfir það sem litli Víkingurinnn fyrir framan okkur var með. Fúsi leit upp, horfði á konuna og sagði hátt og skírt "HÉR FÖRUM VIÐ Í RÖÐ"  og ýtti blaðinu til hliðar og athyglini aftur á þann litla. svo þegar hann var búinn að árita hjá honum ýtir sú fina sínu aftur að honum. fyrir framan mína, Fúsi aftur frakar hátt "ÉG GET EKKI HLEYPT ÞÉR AÐ, HÉR BÍÐA ALLIR Í SINNI RÖÐ OG RIÐJAST EKKI" sú fina tók sitt og fór, sá hana ekki aftur. en mömmurnar og pabbarnir þarna í kring - við klöppuðum næstum því.

hollin 2

en þetta var fínt hjá þeim, vildu örugglega frekar eyða þessum stutta tíma heima með fjölskyldu og vinum og ekki lenda í vandræðum hjá klúbbunum sínum úti, en mættu samt allir nema Alexsander hann var farin í þýskalands, attí leik dagin eftir og Logi fór kl 6 hrópandi að hann yrði að fara annars myndi hann missa af flugi.

hollin 1hollin 4hollin 4 

 

 

 

 

 

svo rákumst við á einn "gamlan" eins og hann sagðu sjálfur

 

hollin 3


bið eftir prentara

ótrulegt hvað það getur tekið prentara langan tíma að skuppa út nokkrum nótum þegar maður bíður. lazer eða bara lazy prentari. búinn að skoða mbl vel og vandlega en prentarinn enn að rugga til tóner og ég veit ekki hvað.

 

annars er það nýtt að frétta að það á að skíra hann brúsk á sunnudag og ég veit nafnið. (já ég er að monta mig) Fríða hringdi að panta tertu hjá besta bakaríi landsins og þá hringir maður auðvita austur.

jæja prentarinn er loksins búinn. á eftir að sýna myndir frá ÓLÍS mótinu á self. 5. fl kk að slá í gegn.


tyndu myndirnar

skoðið bara myndamöppurnar þær eru allar þarna

nokkrar að norðan frá N1 mótinu

við kristján fórum norður saman á mótið. gekk bara ágætlega hjá honum. reyndar tæklaður niður og meiddist á hné en við vorum með 2 sjúkraþjálfara í foreldraliðinu og gekk vel að koma þeim í gang aftur. Guðbjörg vildi ekki koma með svo að hún skottaðist með Kristínu sem aðst fimleika þjálfari og svo hjá ömmu Bubbu og á endan fór hún til tengdó í kópavoginum. það endaði ekki vel, Rútur var að sippa með Guðbjörgu þegar hann datt og hásina. 3-4 mán á hækjum. N1 ak 2008 496

komst að því að heimurinn er lítill á 'islandi. strákurinn lengst til vinstri er Esjar, pabbi hans býr á Selfossi og Esjar var þar í sumar. Kom með Selfoss á N1 og keppti fyrir okkur. skilaði sínu algerlega. en á milli kristján og Esjars er Jónas. hann og kristján eru vinir. þeir eru báðir sykursjúkir og þekkjast vel í gegnum starfið þar. hafa farið í sumarbúðirnar saman og fleira. en litli heimurinn: Esjar og Jónas; bestu vinir.

N1 ak 2008 109 N1 ak 2008 72

kristján in action

N1 ak 2008 534

og svo með hana Önnu Bríet systir hans Einars Jakobs  

 

 


Odense

ég komst að því að ég er ekki "nutty" fan í þessari ferð. blandaðist í hóp sem var í meira evrópskur. allt frá suður Ítalíu til Noregs og Íslands. hluti hópsins vissi hvar í Köben bandið var og auðvita var kíkt í glas þar oft og mörgusinnum. Hittum reyndar aldrei á strákana en aðriri úr hópnum gerðu það. og SMS skilaboðin flugu á þeim stundum. sátum t.d. 5 á veitingastað við Nyhavn og vorum að panta þegar skilaboð boðuðu að john og Derik (sá sem sér um bassana hjá JT á tónleikum) væru á leið út, og hvað hlaldiði - tvær úr hópnum stukku upp og út. Komu svo til baka skjálfandi og brosandi - höfðu hitt John einhverstaðar úti við og sagt HÆ, takk fyrir músikina. en ég skil þær - lá við að ég færi á eftir þeim. en auðvita voru tónleikarnir aðalatriðið.

069

hérna er the Valley sem er opnunarlagið að renna ígegn hjá þeim í Odense. og nokkrar myndir af tónleikunum.

164X

hress á afmælinu

135

stóralinsan frá BECO kom sér vel hérna, ekki möguleiki að ná svona skoti á litlu vélarnar

087

WILD BOYS eða RIO

144

save a prayer

116

uppáhaldið frá tónleikunum, þetta er tekið í viðlaginu við Come undone. magnað lag á tónleikum.


komin heim

komin frá Köben og hvílík ferð og fjör. Komst að því að ég í minni DD veröld hérna á íslandi er bara s´motterí miðað við það sem ég kynntist úti. segji ferða söguna betru og set inn myndir seinna.

ps komst "backstage" í Köben (meira seinna)


draumaferðin framundan

jepp, ég er að fara til Köben að sjá æskuástirnar spila.

 

full img 3988

 

jepp Duran Duran live in consert ekki bara einu sinni heldur TVISAR.  Í Odense á laugardagskv og í Köben á sunnudagskv. 

ég er búinn að sjá þá tvisar áður, hérna heima og svo í Glasgow aftur það árið. myndin er þaðan. en þegar Egilshallar tónleikarnir voru var ég eins og 14 ára aftur. þegar þeir komu á sviðið; ég stóð bara frosin. en svo komst ég í gang og myndavélin líka.

IMG 1272

 

en það besta er að þetta bútý á afmæli á laugardaginn john2000 og það verður sko bara gaman


fyrsta fræsla

aldrei gert þetta fyrr, en telst í kunningja hópnum hálf halló að vera ekki með blogg. er reyndar ekki með MSM heldur en hef það bara fínt. í góðu sambandi við umheiminn. Grin

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband